Fréttir

Laugardaginn 11. desember lokað v/veðurs

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, á svæðinu er SV-10-15m/sek og hviður upp í 30m/sek, við stefnum á að opna á morgun kl 10:00 Neðstu-lyftu og T-lyftu og um kl 12:00 Búngu-lyftu, nýjar upplýsingar um kl 09:00 á morgun Sunnudaginn 12. desember.   Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagskort í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup eitt stakt kort eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgi dag, verð á fullorðinskorti er kr 1.500.- og barnakorti kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk

Föstudaginn 10. desember lokað /veðurs

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, stefnum á að opna á morgun kl 10:00, nánari upplýsingar um kl 09:00. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagskort í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup eitt stakt kort eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgi dag, verð á fullorðinskorti er kr 1.500.- og barnakorti kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk

Fimmtudaginn 9. desember lokað v/veðurs

Skíðasvæðið er lokað í dag vegna veðurs, á svæðinu er SV 7-11m/sek og fer upp í 18-24m/sek í hviðum, nýjar upplýsingar á morgun föstudaginn 10. desember kl 12:00 Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagskort í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup eitt stakt kort eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinskorti er kr 1.500.- og barnakorti kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk

Miðvikudaginn 8. desember opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 11:00 norðan gola, frost 1 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni með nýjum snjó í bland, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagskort í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup eitt stakt kort eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinskorti er kr 1.500.- og barnakorti kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk  

Mánudaginn 6. desember opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 12:00 SV 5-10m/sek, frost 4 stig og alskýjað, færið er unnið harðfenni við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagsmiða í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup einn stakan miða eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinsmiða er kr 1.500.- og barnamiði kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk

Sunnudaginn 5. desember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, verðri kl 09:00 austan-4-7m/sek, frost 5 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni, við opnum allar lyftur í dag. Vinsamlega skíðið í mertum brekkum, það er mjög hart í ótroðnu. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagsmiða í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup einn stakan miða eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinsmiða er kr 1.500.- og barnamiði kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk  

Laugardaginn 4. desember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 09:00 vestan 6-8m/sek og er upp í 10-16m/sek í hviðum, frost 3 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni, við byrjum á að opna tvær neðstulyfturnar og erum með í skoðun að opna Búngu-lyftu, það verður vestan átt í dag en hann á læga þegar líður á daginn og verður mun hægari á morgun. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagsmiða í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup einn stakan miða eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinsmiða er kr 1.500.- og barnamiði kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk

Föstudaginn 3. desember opið

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 10:00 vestan 2-4m/sek, frost 4 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, dagurinn lítur mjög vel út svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið. Í Þvergilinu verum við með hólabraut og palla, Brettafélag Ísland verður í heimsókn þessa helgi og munu gera listir sýnar. Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló Nýtt í sambandi við dagsmiða í fjallið, hægt er að kaup einn stakan miða til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinsmiða er kr 1.500.- og barnamiði kr. 500.- Velkomin í fjallið starfsfólk  

Fimmtudaginn 2. desember opið

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott SV-gola, frost 2 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni ágætt færi fyrir alla, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu. Veðurútlit næstu daga er mjög gott, í heimsókn nú í morgun á skíðasvæðinu voru krakkar úr 1. bekk Sigló Grunnskóla Fjallabyggðar og kennsla var í boði Skíðafélagsins og Skíðasvæðið lánaði búnað. Byrjandakennsla er í dag frá kl 15-18 fyrir börn. Þeir sem þurfa skíðabúnað fá hann lánaða á svæðinu.   Velkomin í fjallið starfsfólk  

Miðvikudaginn 1. desember lokað v/veðurs

Skíðasvæðið verðuir lokað í dag vegna veðurs á svæðinu er SV 8-14m/sek og fer upp í 15-20 m/sek í hviðum, við opnum á morgun kl 15, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun. Veðurútlit er mjög gott næstu daga. Starfsfólk