Fréttir

Fyrsti opnunardagur vetrarins er í dag laugardaginn 1. desember kl 11-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 11-16. Veðrið kl 08:30 SA gola, frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn nýr snjór mjög gott færi fyrir alla. Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið verða opin í dag. Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember. Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort. Velkomin í fjallið í dag starfsfólk

Skíðasvæðið opnar laugardaginn 1. desember kl 11-16

Skíðasvæðið verður opna að á laugardaginn 1. des kl 11:00, færið í Skarðsdalnum er mjög gott troðinn harðpakkaður nýr snjór og mikið af honum. Veðurspá næstu daga er mjög góð. Vetrarkortasala er í fullum gangi tilboð til 15. desember. Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680 1 og 2 bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort. Sjáumst hress á laugardaginn Starfsfólk.

Hálslyfta að taka á sig mynd

Allt að koma, Hálslyftan að taka á sig mynd, búið að reisa öll möstur og drifstöð komin upp, í vikunni sem er að koma reisum við endan uppi og unnið verður við tengingar á rafmagni og fl. Skíðasvæðið opnar laugardaginn 1. desember það hefur snjóað töluvert hjá okkur þannig að allar brekkur eru komnar inn. Munið eftir tilboðum í vetrarkort til 15. desember. Hjónakort kr. 30.600.- Fullorðinskort kr. 16.200.- Barnakort 6.800.- (7-18 ára) Framhald/háskólanemar kr. 6.800.- (19+) senda pantanir á egillrogg@simnet.is s. 893-5059 1 og 2 bekkur í Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort. Skíðasvæðið    

Tilboð á vetrakortum 2012-2013

Skíðasvæði Fjallabyggðar   Siglfirsku alparnir   Tilboð á vetrarkortum til 15.Des 2012     Hjónakort   kr 30.600,- Einstaklingskort kr 16.200.- Barnakort  (7-18 ára) kr 6.800.- Framhalds/Háskólanemakort 19+ kr 6.800.- Vetrarkort gilda frá hausti 2012 til vors 2013 Allar upplýsingar inn á skard.fjallabyggd.is og í síma 893-5059 Hægt er að panta kort í gegnum tölvupóst á egillrogg@simnet.is Reikningur 1102-26-1254 kt 640908-0680     Skíðasvæðið                                                                                                                                              

Reisning er hafin á Hálslyftu

Í gær fimmtudaginn 15. nóvember voru reist öll möstur í Hálslyftu og gekk það verk mjög vel þrátt fyrir mjög erfitt veður en SV rok var á svæðinu og verður haldið áfram í næstu viku að reisa drifstöð, endastöð og við ýmsa tengivinnu og fl. Minni ég en og aftur á að svæðið verður opnað laugardaginn 1. desember. Tilboð á vetrarkortum mun verða auglýst í næstu viku. Snjóalög er orðin mjög góð á öllu svæðinu, Búngusvæði þar er ca 2-3 metrar, T-lyftusvæði er um 0,70-1,20 metrar og nestasvæðið er um 0,50-1 meter, unnið verður við að moka til í brekkum  og troða næstu daga, þannig að þetta lítur allt mjög vel út. Sjáumst hress í Skarsðdalnum í vetur Egill Rögnvaldsson