Skíðalyftur

 Neðsta-lyfta 430 metra að lengd, 480 manns á klst, fallhæð 95 metrar. Lyftan byrjar í 205 metrum og endar í 300 metrum. 

 T-lyfta 1050 metrar að lengd, 720 manns á klst, fallhæð 220 metrar. Lyftan byrjar í 300 metrum og endar í 520 metrum.

 Búngu-lyfta 530 metrar að lengd, 550 manns á klst, fallhæð 180 metrar. Lyftan byrjar í 470 metrum og endar í 650 metrum.

Hálslyfta 320 metra að lengd, 500 manns á klst, fallhæð 100 metrar. Lyftan byrjar í 380 metrum og endar í 480 metrum