Skíðasvæðið samanstendur af 4 lyftum og 10 brekkum, æfintýraleið, hólabrautir, bobbbraut og pallar.
Skíðalyftur:
- Neðsta-lyfta, diskalyfta af Doppelmayr gerð, 430 m. löng. Fallhæð 100 m. Afkastar 480 manns á klukkustund. Byggð 1988.
- T-lyfta, einnig af Doppelmayr gerð, 1034 m. löng. Fallhæð 220 m. Afkastar 720 manns á klukkustund. Byggð 1988
- Bungulyfta, diskalyfta af Doppelmayr gerð, 530 m. löng. Fallhæð 180m. Afkastar 550 manns á klukkustund. Bungulyftan er í um 650 metrum yfir sjávarmáli. Byggð 2001
- Hálslyfta: diskalyfta af Doppelmayr gerð 320 m löng. Fallhæð 100m. Afkastar 500 manns á klst. Byggð 2012
Göngusvæði
Aðstaða fyrir skíðagöngu: Troðin er göngubraut í Hólsdal þegar nægur snjór og aðstæður leyfa. En bent er á að mjög góð gönguskíðabraut (Bárubraut) er í Ólafsfirði, einnig er troðin braut fyrir almenning.
Nánari upplýsingar:
- Skíðasvæðið (Skáli): 467-1806
- Svæðisstjóri (Egill): 893-5059
- Netfang:skard@simnet.is/egillrogg@simnet.is
- Upplýsingasími (símsvari): 878-3399 Það eru lesnar upplýsingar á hverjum degi í símsvara
Starfsmenn
- Egill Rögnvaldsson svæðisstjóri/afgreiðsla
- Hannibal Jónsson troðaramaður/viðgerðamaður/lyftugæsla
- Kári Freyr Hreinsson troðarmaður/viðgerðamaður/lyftugæsla
- Skarphéðinn Sigurðsson skíða/brettaleiga
- Jóel Heimissonlyftugæsla
- Guðbrandur E Skarphéðinssonlyftugæsla
- Gestur Hansson snjóeftirlitsmaður