Gleðilegt nýtt ár kæra skíða og bretta fólk!
Hlökkum til að taka á móti ykkur í Skarðsdalnum í vetur! En við höfum misst mikin snjó hér í fjallinu síðustu mánuði og ekki var mikið fyrir. En með von í hjarta og bjartsýni þá vonumst við eftir góðri gusu af hvíta gullinu á næstunni ! Og stefnum á að setja í gang eins fljótt og auðið er!