Opið föstudaginn langa 19. apríl kl 10-16

Veðrið SSW 0-4m/sek, hiti 9 stig og heiðskírt, færið er vorfæri en brekkur eru breiðar og nægur snjór í erfihluta svæðisins, en það þarf að fara varlega á neðstasvæðinu. 10 skíðaleiðir klárar. Það eru veitingar í skála og einnig á efrasvæðinu. Flott utanbrautarfæri í Tröllafjöllunum. Bendi á að göngubraut er lögð í Skeggjabrekkudal við golfsvæðið í Ólafsfirði.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími

Lyftur

Skíðasvæðið er Opið í dag
Opið í dag Lokað í dag
 • Neðsta-lyfta
 • T-lyfta
 • Háls-lyfta
 • Búngu-lyfta
 • Veðurstöð

  Veðurstöð

  Skoða veðurstöð skíðasvæðisins

  Lesa meira
 • Vefmyndavél

  Vefmyndavél

  Skoða vefmyndavél upp í fjalli

  Lesa meira
 • Skíðasvæðið

  Skíðasvæðið

  Samanstendur af 4 lyftum og 10 brekkum, æfintýraleið, hólabrautir, bobbbraut og pallar.

  Lesa meira
 • Vetrardagskrá

  Vetrardagskrá

  20. Janúar World Snow Day 
  15-26.  Febrúar Vetrarfrí á stór-Reykjavíkursvæðinu
  23. Febrúar Stubbamót SSS
  11-14. Apríl Freeride World Tour 
  15-22. Apríl Páskafjör
  4. Maí Skarðsrennsli

  17-18. Maí Super Troll Ski Race fjallaskíðamót