Fréttir

Tilboð á vetrarkortum

Vetrarkortin komin í sölu

Framkvæmdir á svæðinu í haust

Færslan loksins að veruleika

Páskaopnun

Páskaopnun Mánudaginn 3 apríl til miðvikudagsins 5. apríl opið frá kl 11-18 Skírdagur 6. apríl til annan í páskum opið 10-16

Erfiður vetur það sem af er

Erfiður vetur það sem af er, nú þegar þetta er skrifað 2. mars má segja að það sé ekki enn kominn vetur. Enginn opnunardagur var í desember, fyrsti opnunardagur var 16. janúar og voru opnunardagar 7 í janúar og í febrúar voru opnunardagar 15. Það sem hefur truflað okkur er snjóleysi framan af og þegar snjórinn kom hefur hvassviðri trulflað okkur endalaust, enda standlaust SV átt með tilheyrandi hita allt upp í 14 stig og hviður í 40-50m/sek. Við erum bjartsýnir á framhaldið, nú á að fryst og snjóa eftir helgina svo vonandi eigum við góða tvo mánuðu eftir s s mars og apríl. Eigum vona á fjölda gesta á skíði næstu daga. Gönguskíðaiðkun hefur einnig verið mjög erfið vegna snjóleysis, en bendi á göngubraut við golfvallasvæðið í Ólafsfirði sem hefur verið í gangi undanfarið, og vonandi verða göngubrautir hér á Siglufirði í góðu standi næstu 2 mánuði Annars bara gott hljóð í starfsmönnum í Skarðsdalum og munum við taka vel á móti ykkur eins og ávallt

Vetrarkortasala er hafin

Vetrarkortasala er hafin, Tilboð á vetrarkortum frá og með 15. nóvember, fullorðinskort kr 25.000.- barna og unglingakort (11-17ára) kr 9.000.- framhalds og háskólanemar kr 15.000.-. Þetta tilboð gildir til 15. desember. Einfallt að kaupa leggja inn á 0348-26-1254 kt 640908-0680 og senda tp á skard@simnet.is Ath. frístundastyrkur https:www.sportabler.com/shop/fjallabyggd/

Viðhaldsverkefni haustið 2022

Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað fimmtudaginn 1. desember. Tilboð á vetrarkortum frá 15. nóvember, auglýst nánar í nóvember. Að ýmsu þarf að hyggja áður en svæðið verður opnað. Það er töluverð viðgerða á lýsingu á efrasvæði, skipt um 5 brotna staura og aðrir staurar réttir af og öll tengibox brotin eftir síðasta vetur, en það eru 22 staurar og 44 kastara á Búngusvæði og Hálslyftusvæði Viðgerð á vatnsbóli fyrir Búngusvæði. Viðgerð á á öryggisköplum og fl og fl. Samtímis er verið að yfirfara troðara og öllum T-stykkjum (68 höld eru á T_lyftu)skipt út í T-lyftu. Því miður náðist ekki að klára þær breytingar sem eru fyrirhugaðar á svæðinu en vegur og bílastæði eru langt komin. Það verður bætt inni-aðstaða á svæðinu fyrir veturinn en það verður sett upp 70m2 gámaeinging til viðbótar. Velkomin í Skarðsdalinn.

Opið um páskana

Sigló Freeride Weekend 7-10 apríl

Sigló Freeride 7-10 apríl þar sem flott skíða og brettafólk mun sýna listir sínar

Opnunartími í vetrarfríum

Opnunartími í vetrarfríum næstu vikur, opið alla daga

Opnunartími yfir jólin

Opnunartími yfir jólin