13.02.2021
Gönguskíðamiðar eru til sölu á SiglóHótel, einnig er hægt að leggja inn á 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun á skard@simnet.is. Svigskíðamiða er hægt að kaup með því að millifæra á sama reikning og sýna kvittun þegar komið er í fjallið, einnig er hægt að kaupa í fjallinu. Afgreiðslukerfi og hlið virka ekki.
13.01.2021
Opnar í dag og sjá reglur sem verður að fara eftir
08.12.2020
Skíðalyftur opna um næstu helgi eingöngu fyrir æfingahópa og gönguspor er tilbúið við golfskála. Hús verða lokuð
15.11.2020
Nú styttist í gleðina, göngubraut verður lögð um helgina
23.10.2020
Nú erum um að gera að fara setja sig í gírinn, opnum 1. des. Ýmsar nýjungar í farvatninu fyrir þennan veturinn.
Sjáumst hress í vetur.
04.09.2020
Allir á skíði á Sigló í vetur, opnum 1. desember
14.03.2020
Við í Skarðsdalnum eru búnir að ákveða hvað við ætlum að gera er varðar Covid-19 veiruna.
25.02.2020
Smá fróðleiksmoli um veturinn