Fréttir

Framkvæmdir að hefjast í Skarðsdal

Framkvæmdir munu hefjast eftir verslunarmanna helgi á því að byggt verður nýtt Búngulyftuhús og í því húsi verða snyrtingar, þannig að öll aðstaða fyrir gesti á Búngusvæðu mun batna. Síðan í framhaldinu mun verða byggð lyfta (Hálslyfta) en nafni er komið til af því að hún mun enda upp á Siglufjarðarhálsi og verður allt aðgengi að Búngusvæði auveldara. Skarðskveðja Egill Rögg