Fréttir

Skíðasvæðið opnar 1. des

Skíðasvæðið opnar 1. desember. Engin hækkun á lyftumiðum og vetrarkortum, sama verð og á síðasta timabili. Vetrarkort barna 9-17 ára kr 10.000.- 18 ára og eldri kr 25.000.- Framhalds og háskólakort kr 15.000.- Tilboð verð á vetrarkortum í nóvember, auglýst síðar.  Framkvæmdir eru hafnar við nýjan veg 1200 metra langan og verða gerð stór og góð bílastæði og vonandi á næsta ári rís nýr skáli,  neðstalyftan  mun færast og liggja frá nýjum skála og upp á Súlur og vonandi kemur töfrateppi í fjallið  sem verður einnig út frá nýjum skála og má nú segja að miklar framkvæmdir séu hafnar til hins betra fyrir alla gesti. Sjáumst hress í Skarðsdalnum