Fréttir

Unnið í efribyggðum

Opið í dag frá kl 14-19, veðrið er WNW 1-4m/sek, frost 1 stig en alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór og verða opnar 2 lyftur. Nú er verið að koma efrihlutanum í gang

Topp aðstæður í dag

Flott veður og flott færi í dag sunnudaginn 9. desember og koma nú allir á skíði Kaffi, kakó og fínerí

Skíðasvæðið verður opnað á laugardaginn

Opnum skíðasvæðið laugardaginn 8 desember frá kl 11 til 16. Opnum 2 lyftur

Allt að koma

Erum að moka inn neðstu-brekkuna og vonandi getum við opnað á næstu dögum.