Öll svæði opin

Nú eru öll svæði opin, Neðstalyftan er notuð sem ferja að T-lyftusvæðið og er T-lyftubrekkan klár, Hálslyftusvæðið er klárt og Búngulyftusvæðið er einnig klárt. Til að komast að skála þarf að renna sér eftir æfintýraleiðinni (Skarðsvegur)

Bakkar tilbúnir: T-lyftubakki 40-50 metra breiður, Hálslyftubakki 40 metra breiður og Búngulyftubakki 40-50 metra breiður

Velkomin í Skarðsdalinn