Skíða/brettakennsla

Ath. það verður engin skíða/brettakennsla um páskana

Skíða og brettakennsla fullorðins 1 skipti kr 5.000.- (innifalið kennsla, búnaður í 1 skipti) Eftir kennslu fær nemandi lyftumiði í 2 daga

Skíða og brettakennsla fullorðins 4 skipti kr 20.000.- (innifalið kennsla, búnaður í 4 skipti) Eftir kennslu fær nemandi vetrarkort

Skíða og brettakennsla börn 1 skipti kr 3.000.- (börn 17 ára og yngri) (innifalið kennsla, búnaður í 1 skipti) Eftir kennslu fær nemandi lyftumiði í 2 daga

1 skipti er í 60 mín, panta þarf kennslu í síma 467-1806 eða senda tp á skard@simnet.is

Ath. öll börn yngri en 10 ára fá vetrarkort frítt

Skíðakennari Kristín Guðmundsdóttir

Brettakennari Ágúst Andersen