Fréttir

Sunnudagurinn 27 apríl.

Opið í dag frá 11 til 16 á svæðinu er svo til logn hiti um frostmark gott færi er á svæðinu en svolítið blint þær lyftur sem verða opnar eru neðsta og T lyftur.

Laugardaginn 26 apríl.

Opið verður í dag frá 12 til 16 neðsta og T lyftur verða opnar það er n a gola og hiti um frostmark, það er búið að troða þessar lyftur í morgun því gott færi

Föstudagurinn 25 apríl.

Verðum því miður að hafa lokað í dag vegna þoku það sér ekki á milli mastra í lyftuni vonumst til að geta opnað á morgun laugardag.

Fimmtudagurinn 24. apríl.

Gleðilegt sumar opið verður í fjallinu frá 10 til 16 allar lyftur eru opnar glampandi sól  er hér 10 stiga hiti gott færi en aðeins sólbráð nægur snjór er til staðar , núer bara að skellasér á skíði minnum einnig á göngubraut fram fyrir stífluna niður við Hól

Miðvikudagurinn 23 apríl.

Í dag verður lokað stefnum að opna á morgun sumardaginn fyrsta kl 10.

Þriðjudagurinn 22 apríl.

Opnað verður kl 16 allar lyftur verða opnaðar það er 8 stiga hiti og sól logn og vorfæri , búið er að setja gönguslóð fram fyrir stífluna nú er um að gera að drífa sig á skíði meðan veðrið er gott því það á að fara að rigna og síðan snjóa í frammí spánni.

Mánudagurinn 21 apríl.

Við munum opns neðstu og T lyftur kl 16 til 19 í dag það er 6stiga hiti og gott veður en vor færi

Sunnudagurinn 20 apríl.

Opið verður frá 10 til 16 í dag allar lyftur verða opnar það er mjög gott veður sól og 6 gráðu hiti, en flott færi fyrst á mornana meðan sólbráðin er ekki farin að sega til sín, minnum einnig á göngusláðir við Hól hvetjum fálk til að njóta þeirra meðan snjór er nægur þar 

Laugardagurinn 19. apríl.

Nú opnum við kl 9 til 16. allar lyftur verða opnar það er 4 stiga hiti en frost í snjónum og því mjög gott færi fyrst á mornanna til að skíða allar brautir eru rennisléttar og harðar þá.Þá verður hér skíðamót fyrir 10 til 12 ára og hefst það kl 9.Bjóðum alla velkomna á skíði

Föstudagurinn 18. apríl.

Opið verður í dag frá 16 til 19 allar lyftur verða opnar , það er vor færi hiti 5 gráður sól og gott veður nú er um apð gera að njóta útiveru og skella sér á skíði og verða brún . .