Fréttir

Sunnudaginn 30. apríl opið/open 11-16

Opið í dag frá kl 11-16 Veðrið kl 12:15 er ASA 1-7m/sek en á ð lægja töluvert um kl 12:00, hiti 8 stig og er alskýjað. Færið er troðinn vorsnjór og voru allar brekkur troðnar í gærkveldi og vonandi eru þær þokkalega góðar. Næst opnum við helginna 6-7 maí, endum svo veturinn 12-14 maí með skíðahátíð, Fjallaskíðamótið Super Tröll og Skarðsrennsli. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn

Laugardaginn 29. apríl opið 11-16

Opið í dag frá kl 11-16 Veðrið er mjög gott WNW gola, hiti 5 og blessuð sólin komin í dalinn. Færið er troðinn vorsnjór, en er nokkuð gott færi og mun það mýkjast þegar líður á daginn. !!Búngubakki efst er ótroðinn!! Það verður opið á morgun og svo tvær helgar í maí og er lokadagur 14. maí Velkomin í dalinn góða Starfsmenn

opið i dag 28,04 frá 13 til 18

opið verður i dag frá 13 til 18 veðrið núna hjá okkur er 5 stiga hiti og logn verið velkominn kv starfsmenn

27.04 opið i dag

opið verður hja okkur í dag frá 2 til 19 i dag er 6 stiga hiti og sól. nú er bara um að gera fyrir fólk að skella sér í fjallið og nota þessa fáu daga sem eftir eru . verið velkominn kv starfsmenn

26,04 opið i dag

opið i dag frá 14 til 19 í dag er 7 stiga hiti og kviður að fara upp i 15 metar þegar þetta er skrifað enn von er á að það lægi með deginum verið velkominn kv starfsmenn

Opið á morgun og það verður opið til 14 maí

Opnum á  morgun kl 14 19 og það verður opið næstu daga

Sunnudaginn 23. apríl opið/open 11-16

Opið í dag frá kl 11-16. Veðrið kl 12:30 er WNW 3-7m/sek, frost 6 stig og léttskýjað. Færið er troðinn þurr snjór og eru 5 skíðaleiðir klárar. Velkomin í Skarðsdalinn

Laugardaginn 22. apríl opið /open 11-16

Opið í dag frá kl 11-16 Veðrið kl 11:30 er vestan 2-6m/sek, frost 1 stig og er lítilsháttar éljagangur og það er að birta til í dalnum. Færið er troðinn þurr snjór og eru 6 skíðaleiðir klárar. Velkomin í skarðsdalinn  

Föstudaginn 21. apríl opið/open 13-18

Opið í dag frá kl 13-18. Veðrið er mjög gott, austan gola, frost 2 stig, léttskýjað og sólin að koma í dalinn. Færið er troðinn þurr snjór en það hefur snjóað 10-20sm á síðast sólahring. 6 skíðaleiðir klárar !!Frábær dagur framundan með púðursnjór og dásamlegu veðri.!! Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn

Sumardaginn fyrsta 20. apríl opið/open 12-16

Gleðilegt sumar Opið í dag frá kl 12:00-16:00 Veðrið kl 12:00 er NV gola, frost 1 stig og er éljagangur. Veðurspá stóðst upp á punkt og prik Færið er troðinn þurr snjór og er mikið af hvíta gullinu. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn