Sunnudaginn 30. apríl opið/open 11-16

Opið í dag frá kl 11-16

Veðrið kl 12:15 er ASA 1-7m/sek en á ð lægja töluvert um kl 12:00, hiti 8 stig og er alskýjað.

Færið er troðinn vorsnjór og voru allar brekkur troðnar í gærkveldi og vonandi eru þær þokkalega góðar.


Næst opnum við helginna 6-7 maí, endum svo veturinn 12-14 maí með skíðahátíð, Fjallaskíðamótið Super Tröll og Skarðsrennsli.

Velkomin í Skarðsdalinn

Starfsmenn