Fréttir

Mánudaginn 1. desember

Vegna þess að veturinn er að koma í næstu viku er tilboð á Vetrarkortum framlengt til 24. desember. Þá er bara að koma í heimsókn í Skarðsdalinn eða senda tp á skard@simnet.is. Heitt á könnuni og jólasmákökur. Fullorðnir kr 21.000.- börn kr 8.000.- Tilboð gildir til 24. des. Einfalt að panta kort, senda á skard@simnet.is. Það eru él í kortunum seinni-partinn í þessari viku og vel fram í næstu viku. Opnum um leið og hægt verður. Fjallamenn

Vetrarkortatilboð

Skoðið endilega myndbandið hér til hægri á síðunni. Það kemur okkur öllum í skíðagírinn. MINNI YKKUR  Á VETRARKORTATILBOÐIÐ SEM GILDIR TIL 10. DES.  Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri kr 24.000.- tilboð 21.000.- Vetrarkort barna 7-17 ára kr 10.000.- tilboð 8.000.-  Framhalds/háskólanemar kr 10.000.- tilboð 8.000.-  Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort. (keycard).  Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri 2 daga á hverju svæði fyrir sig.

Vetrarkortasala hefst 12. nóvember

Munið eftir http://world-snow-day.com/ 18. janúar  Þetta er allt að koma, það er töluverður snjór kominn á svæðið. Nú er verið að gera lyftur klárar og moka til snjó á Neðstasvæðinu og T-lyftusvæðinu en stefnan er tekin á að opna þessi tvö svæði helginna 22-23 nóvember. Tilboð á vetrarkortum. En tilboðið mun gilda frá 12.nóv-10.des. Vetrarkort fullorðins 18 ára og eldri         kr 24.000.- tilboð 21.000.- Vetrarkort barna 7-17 ára                         kr 10.000.- tilboð  8.000.- Framhalds/háskólanemar                         kr 10.000.- tilboð  8.000.- Börn í 1-2 bekk Grunnskóla Fjallabyggðar fá fríkort en greiða eingöngu kr 1.000.- fyrir aðgangskort. (keycard) Öllum Vetrarkortum fylgir Norðurlandskortið þar sem korthafi hefur aðgang að öðrum skíðasvæðum Sauðárkrókur, Ólafsfjörður, Dalvík og Akureyri  2 daga á hverju svæði fyrir sig.  Munði eftir plastkortunum (keycard) fylla þarf á þau. En þau fást á staðnum á kr 1.000.- Hægt er að panta kort með því að senda tp á skard@simnet.is en greiða þarf fyrir kortin eigi síðar en 10. des, nú eða bara koma í heimsókn í Skarðsdalinn. Umsjónarmaður