Fréttir

Húsið komið á sinn stað á Búngusvæði. Búngulyftu og WC hús

Nýtt Búngulyftu og WC hús komið á sinn stað, farið var með húsið í dag og verður vatn, frárennsli og rafmagn tengt í þessari viku. Allt á fullu er varð Hálslyftu sem mun tengja saman T-lyftusvæðið og Búngusvæðið. Unnið er að gerð  prófíls og teikningum og er meiningin að mæla út fyrir lyftunni og grafa fyrir lyftuspori og undirstöðum eftir 15. september. Um leið og eitthvað er að gerast setjum við upplýsingar inn á heimasíðu, sigló.is og facebook. Egill Rögg