Forsala vetrarkorta!
07.11.2025
Þá er komið að því!
Forsala vetrarkorta er hafin fyrir veturinn 2026 og verður á forsöluverði fram að opnun á svæðinu!
Hægt er að ganga frá kaupum í siglósport frá og með 6 nóvember.
Hlökkum til að sjá ykkur í Skarðsdalnum í vetur.
Verið velkominn :D