Staðan í dag

Svona er gert flott lyftuspor fyrir ykkur
Svona er gert flott lyftuspor fyrir ykkur

Nú eru 3 lyftur klárar og sú 4 kemur inn í þessari viku. Það er verið að vinna við að moka til og troða Búngusvæðið, lyftuspor tilbúið.

Það hefur gengi á ýmsu, 1 ljósastaur brotnaði á Búngusvæðinu í rokinu um daginn og það slitnaði spilvíar á öðrum troðarunum, en nú er þetta allt að gerast.

Snjóalög er mjög góð í efrihlutanum ca 50-200 cm í brekkum, en það er mjög lítill snjór á neðstasvæðinu.

Keyrum 2 lyftur í dag og það er búið að brjóta upp mjög vel harðfennið í þeim brekkum sem við opnum í dag.

Velkomin í Skarðsdalinn