Sumar á Sigló

Sumar á Sigló
Sumar á Sigló

Það óhætt að segja að það sé sumar blíða þessa dagana, nú um jólin og vonandi að við fáum svona gott veður næsta sumar. Staðan er sú að við höfum mist mikinn snjó á Neðstasvæðinu og á neðrihluta T-lyftusvæðisins, einnig er skíðaleiðin frá T-lyftusvæði dottin út, svo að nú bíðum við eftir góðri snjókomu. Það er mögulega einhver snjókoma á næstu dögum, þá verða allir glaðir.