Opnum næst föstudaginn 14. des

Erum að hlífa neðstasvæðinu. Snjóalög eru þannig að á neðstasvæðinu er ca 15-40cm, T-lyftusvæði er 40-70cm, Hálslyftusvæði er 50-100cm og á Búngusvæði er 100-200cm, þannig að það lítur bara nokkuð vel út í byrjun vetrar.

Velkomin á Sigló