Vetrarkortatilboð til áramóta sjá hér í frétt

Göngubraut verður lögð öll jólin eða frá jóladag til og með nýársdags og verður hún tilbúin kl 12:00 alla daga. Stefnum á að opna skíðalyftu mánudaginn 28. desember eingöngu fyrir æfingakrakka í Fjallabyggð. Skíðafélögin sjá um skipulagningu á þeim.

Vetrarkortasala er í gangi og er tilboð til áramóta á vetrarkortum í fjallið kr 20.000.- fullorðins, kr  8.000.- fyrir börn 10-17 ára, kr 12.000.- framhalds/háskólanema og vetrarkort á gönguskíði kr 10.000.- fullorðins (18 ára og eldri). Ath. vetrarkort í fjallið gilda einnig í göngubraut. Ath. þeir sem eiga ónýttan frístundastyrk 2020 geta sent tp á skard@simnet.is og pantað kort og skilað styrknum í næstu viku. Eingöngu er hægt að leggja inn á reikn 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda kvittun í tp skard@simnet.is