Miðasala og covid-reglur

Miðasala og covid-reglur, það er miðasölukerfi frá skidata í fjallinu. Eingöngu er hægt að kaupa í lyftur (svigskíði) í fjallinu, skíðgöngumiðar eru til sölu á Siglóhótel og einnig er hæt að leggja inn á 348-26-1254 kt 640908-0680 og senda tp í skard@simnet.is.

Þeir sem kaupa sér miða í fjallið, sá miði gildir einnig í göngubraut.

Covid-reglur: Miðasala rafræn og í gegnum lúgu, 2 metra regla, grímuskylda, 1 á T-höld nema sama fjölskylda, skíðaleiga er opin- eingöngu 1 fjölskylda inn í húsi í einu, léttar veitingar í gegnum lúgu, snyrtingar opnar, nú mega vera á svæðinu á hverjum tíma 600 manns 17 ára og eldri.