Skírdagur 1. apríl

Siglufjarðarskarð í allri sinni dýrð, mynd tekin af Kára Frey Hreinssyni mars 2020
Siglufjarðarskarð í allri sinni dýrð, mynd tekin af Kára Frey Hreinssyni mars 2020

Nú er skíðasvæðið lokað í Skarðsdal vegna covid til 15. apríl eða þar til annað verður ákveðið. Öllum er heimilt að fara á skíði á sínum tveimur jafnfljótum. Vonanandi getum við opnað aftur til að slútta þessum skemmtilega vetri með stæl, skíði og grilla saman.