Opnum aftur á föstudaginn 16. apríl

Opnum skíðasvæðið aftur föstudaginn 16. apríl kl 13:00, nú mega koma á svæðið um 500-600 manns, miðasala eingöngu í fjallinu, skíðaleiga opin, snyrtingar opnar og létta veitingar í gegnum lúgu.