Miðvikudaginn 1. desember lokað v/veðurs

Svona getur nú verið fallegt í Skarðsdalnum
Svona getur nú verið fallegt í Skarðsdalnum

Skíðasvæðið verðuir lokað í dag vegna veðurs á svæðinu er SV 8-14m/sek og fer upp í 15-20 m/sek í hviðum, við opnum á morgun kl 15, nánari upplýsingar um kl 12 á morgun.

Veðurútlit er mjög gott næstu daga.

Starfsfólk