Sunnudaginn 5. desember opið

Maríurnar klárar í slaginn.
Maríurnar klárar í slaginn.

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 10-16, verðri kl 09:00 austan-4-7m/sek, frost 5 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni, við opnum allar lyftur í dag.

Vinsamlega skíðið í mertum brekkum, það er mjög hart í ótroðnu.

Vetrarkortasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa þau í skíðaskálanum og einnig er hægt að hringja í síma 893-5059 eða senda tölvupóst á egillrogg@simnet.is og panta og leggja inn á reikning 1102-26-1254 Kt. 640908-0680 Valló

Nýtt í sambandi við dagsmiða í fjallið, jólagjöfin í ár, hægt er að kaup einn stakan miða eða fleiri til að setja t d í jólakortið, gildir virkan dag jafnt sem helgardag, verð á fullorðinsmiða er kr 1.500.- og barnamiði kr. 500.-

Velkomin í fjallið starfsfólk