Fimmtudaginn 2. desember opið

Við skíðaskálan í Skarðsdal
Við skíðaskálan í Skarðsdal

Skíðasvæðið er opið í dag frá kl 15-19, veðrið er mjög gott SV-gola, frost 2 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni ágætt færi fyrir alla, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu. Veðurútlit næstu daga er mjög gott, í heimsókn nú í morgun á skíðasvæðinu voru krakkar úr 1. bekk Sigló Grunnskóla Fjallabyggðar og kennsla var í boði Skíðafélagsins og Skíðasvæðið lánaði búnað.

Byrjandakennsla er í dag frá kl 15-18 fyrir börn. Þeir sem þurfa skíðabúnað fá hann lánaða á svæðinu.

 

Velkomin í fjallið starfsfólk