Fréttir

Skíðasvæðið opnar á morgun föstudaginn 11. des.

Skíðasvæðið opnar aftur á morgun föstudaginn 11. des kl 15-19, erum að vinna á öllum svæðum og er meiningin að opna Búngusvæði á laugardaginn, nánari upplýsingar á morgun um kl 12:00. Tilboð á árskortum fram að áramótum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress í fjallinu

Svæðið opnar aftur á fimmtudaginn 10. des

Skíðasvæðið opnar aftur fimmtudaginn 10. des kl 15-19, við höfum ákveðið að spara snjóinn á Neðstasvæðinu. Það er mikill hiti í veðurkortum næstu daga, nánai upplýsingar á miðvikudaginn 9. des. Tilboð á árskortum fram að áramótum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress. Starfsfólk.  

Opið í dag sunnudaginn 6. des

Skíðasvæðið opnar í dag kl 11:00-16:00, færið er harðfenni, veðrið A 5-7m/sek, +3 og léttskýjað, lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta, skíðafólk við biðjum ykkur að fara varlega á neðstasvæðinu þar er lítill snjór.   Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress.

Fyrsti opnunardagur vetrarins laugardaginn 5. des

Skíðasvæðið opnar í dag kl 12:00-16:00, veðrið hjá okkur er SA 4-8m/sek, +3 á neðstasvæðinu en +1 á T-lyftusvæði, færið er nýr rakur snjór, Neðsta-lyfta og T-lyfta verða opnar, frítt er í lyftur í dag og piparkökkur og drykkir í boði skíðasvæðisins. Við biðjum skíðafólk að fara varlega á neðstasvæðinu, þar er lítill snjór á köflum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress. Starfsfólk.  

Skíðasvæðið opnar á morgun laugardaginn 5. des kl 12:00

Skíðasvæðið opnar á morgun kl 12:00, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, ég vil benda skíðafólk á að fara varlega í neðstubrekkunni, það er nýr snjór í öllum brekkum, nánari upplýsingar á morgun um kl 10:00. Boðið verður upp á piparkökkur, kaffi og gos, Fjallabyggðaíbúar og aðrir gestir fjölmennið í fjallið. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress.

Skíðasvæðið opið á morgun laugardaginn 5. des kl 12:00

Skíðasvæðið verður opnað á morgun laugardaginn 5. des kl 12:00-16:00 miðað við veðurspá verður veðrið gengið niður um hádegið, eingöngu verða opnar tvær lyftur Neðsta-lyfta og T-lyfta, það er nýr snjór á öllu svæðinu en ég bið skíðamenn að fara varlega í neðstubrekkunni. Nánari upplýsingar um kl 10:00 í fyrramáli. Boðið verður upp á pipparkökkur, kaffi og gos. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress. Starfsfólk.

Við opnum næstu helgi.

Nú er komið að því að opna, fyrsti opnunardagur verður laugardaginn 5. des kl 10-16. Frítt verður fyrir alla fyrsta daginn. Það hefur snjóað töluvert hjá okkur, höfum verið að vinna á öllum svæðum og snjór er mis mikill eftir svæðum, nánari upplýsingar þegar líður nær helginni. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta. Sjáumst hress. Starfsfólk.  

Vonandi opnum við í næstu viku

Miðað við veðurspá er möguleiki að opna svæðið í næsti viku, í dag 27. nóv höfum við verið að berjast við ísingu bæði í T-lyftu og Búngu-lyftu. Á búngusvæðinu er kominn nægur snjór, í búngubakka er komin ca 1,5-2metra snjór, lyftulína er klár,en á T-svæðinu vantar töluverðan snjó og þaðan að meira á neðstasvæðinu. En þetta kemur. Velkomin í vetur. Starfólk.  

Við getum ekki opna eins og til stóð

Því miður frestast opnun um nokkra daga, stefnum á að opna um næstu helgi ef nægur snjór verður kominn, miðað við veðurspá eigum við von á snjókomu í næstu viku. Nánari upplýsingar næstu daga. Sjáumst hress í vetur Starfsfólk.    

Þetta er að gerast

Við stefnum á að opna 25-27 nóvember ef veðurspá gengur eftir, við fengum snjó í T-lyftulínu nú í vikunni og það er kominn snjór að hluta til í Búngu-lyftulínu svo vonandi getum við opnað í næstu viku. Á síðunni hér að ofan má sjá nýtt yfirlitskort af skíðasvæðinu sem ætti að gefa góða mynd af öllu svæðinu, þetta var unnið í samstarfi við Rauðku og þakar Valló sem rekur skíðasvæði fyrir alla aðstoðinna við gerð þessa yfirlitskorts. Sjáumst hress í vetur. Starfsmenn