Vonandi opnum við í næstu viku

Svona er ísingin sem getur komið ca 20-30 cm í þvermál á vírnum
Svona er ísingin sem getur komið ca 20-30 cm í þvermál á vírnum

Miðað við veðurspá er möguleiki að opna svæðið í næsti viku, í dag 27. nóv höfum við verið að berjast við ísingu bæði í T-lyftu og Búngu-lyftu. Á búngusvæðinu er kominn nægur snjór, í búngubakka er komin ca 1,5-2metra snjór, lyftulína er klár,en á T-svæðinu vantar töluverðan snjó og þaðan að meira á neðstasvæðinu. En þetta kemur.

Velkomin í vetur.

Starfólk.