Svæðið opnar aftur á fimmtudaginn 10. des

Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum.
Það getur verið fallegt í Skarðsdalnum.

Skíðasvæðið opnar aftur fimmtudaginn 10. des kl 15-19, við höfum ákveðið að spara snjóinn á Neðstasvæðinu. Það er mikill hiti í veðurkortum næstu daga, nánai upplýsingar á miðvikudaginn 9. des.

Tilboð á árskortum fram að áramótum.

Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk.

Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta.

Sjáumst hress.

Starfsfólk.