Fréttir

Mánudaginn 18.mars opið kl 15-19

Opnum aftur á miðvikudaginn 20. mars !!Páskafjör!! hér í Skarðsdalnum. Það kemur dagskrá og auglýsing mjög fljótt í þessari viku. Opið verður Páskavikunni 24/3-27/3 kl 13-19 og 28/3-1/4 kl 10-16. Ath. það er nægt gistinrými í Fjallabyggð Hótel, Gistiheimili, sumarhús og íbúðir, sennilega er hægt að hýsa um 400-500 manns á öllum þessum stöðum.   Ath. skíðagestir góðir það eru 2 íbúðir lausa hjá Leigumiðlun Valló um Páska og endilega að skoða inn á siglo.is og síðan inn á ferðafólk þar er möguleiki á að finna gistingu og svo eru fleiri staðir  bæði á Siglufirði og Ólafsfirði.  Opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 14:00 NA gola, frost 5 stig og sú gula er komin.. Færið er troðinn þurr snjór. Snjódýpt í brekkum er mjög góð. Neðstasvæðið er 70-150cm T-lyftusvæði er 70-250cm Búngusvæði 350-500cm Göngubraut á Hólssvæði ca 4 km hringur. Velkomin á skíði í dag Starfsmenn

Sunnudaginn 17. mars opið kl 10-16

Veðurútlit er mjög gott fyrir daginn: Hæg norðaustanátt og léttir til. Frost 1 til 8 stig. Spá gerð: 17.03.2013 06:21. Gildir til: 18.03.2013 18:00.  Ath. það er púður á Búngusvæði ca 10-15cm. Í dag verður opið frá kl 10-16 og er veðrið mjög gott kl 10:25 ANA 2-6m/sek, frost 9 stig, léttskýjað og sólin að brjótast fram. Færið er troðinn þurr snjór og er snjórinn orðinn harðpakkaður. Flott veður og frábært færi. Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur léttur og góður fyrir alla. Skiptihelgi í gangi fyrir vetrarkortshafa á norðurlandi. Skíðakennsla hefst kl 11:00, koma í afgreiðslu eða panta tíma í síma 893-5059. Velkomin út og á skíði Starfsmenn

Laugardaginn 16. mars opið kl 10-16

Í dag laugardaginn verður skíðasvæðið opið frá kl 10-16 og er færið troðinn þurr snjór, veðrið kl 14:00 ANA 2-4m/sek, frost 6 stig og léttskýjað. Aðstæður eru mjög góðar í dag.  Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur tilbúinn kl 13:00. Minni á skíðakennslu sem er um helgar og byrjar kl 11:00 báða daga, kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir. Hægt er að panta tíma í síma 893-5059 Egill Rögg. Verð per 1/2 tíma er kr 1.500.- per einstakling. Skiptihelgi er nú í gangi laugardaginn 16 mars og sunnudaginn 17. mars fyrir vetrarkortshafa, endilega að nýta ykkur þennan möguleika til að skoða önnur skíðasvæði norðanlans.   Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn

Föstudaginn 15. mars opið kl 15-19.

Það lítur mjög vel út með veður um helginna í Skarðsdalnum, opnum báða daga kl 10-16. !!S s frábært veður og frábært færi!! nýr snjór í öllum brekkum. Sjáumst hress á morgun. Það verður opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 13:00 ANA 5-10m7sek, frost 4 stig og lítils háttar éljagangur. Miðað við veðurspá á að létta til þegar líður á daginn. Færið er troðinn nýr snjór, frábært færi. Skiptihelgi framundan (16-17 mars) Minni á skíðakennslu sem er um helgar og byrjar kl 11:00 báða daga, kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir. Hægt er að panta tíma í síma 893-5059 Egill Rögg. Verð per 1/2 tíma er kr 1.500.- per einstakling. Velkomin í fjallið Starfsmenn

Fimmtudaginn 14. mars opið kl 15-19

Opið í dag frá kl 15-19. Veðrið kl 12:00 vestan gola, frost 1 stig, heiðskírt og sólin að sýna sig. Færið er troðinn þurr snjór. Frábært veður enn betra færi.  Skiptuhelgi 16 og 17 mars. Þá er komið að skiptihelgi skíðasvæðana á norðurlandi. Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli, Dalvík, Ólafsfirði, Siglufirði og Sauðárkrók geta skíðað að vild á svæðunum um næstu helgi. Vetrarkortshafar þessara skíðasvæða þurfa að framvísa vetrarkortum sínum í afgreiðslu hvers skíðasvæðis og fá þá afhenta lyftumiða. Þetta er þriðji veturinn sem boðið er upp á skiptihelgar og gefur skíða- og brettafólki kost á að heimsækja nágrannana.   Áhugasamur einstaklingur, mig vantar brettakennara um helgar fram á vor og sérstaklega í Páskavikunni. Egill Rögg s. 893-5059.  Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn

Miðvikudaginn 13. mars opið kl 15-19

Í dag miðvikudaginn 13. mars verður opið frá kl 15-19. Veðrið kl 13:10 logn, hiti 1 stig og lítilsháttar éljagangur. Færið er troðinn nýr blautur snjór en undir er harðfenni. Áhugasamur einstaklingur, mig vantar brettakennara um helgar fram á vor og sérstaklega í Páskavikunni. Egill Rögg s. 893-5059.  Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn  

Þriðjudaginn 12. mars lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag. Opnum á morgun miðvikudaginn 13. mars kl 15-19. Nýjar upplýsingar um hádegið. Starfsmenn  Áhugasamur einstaklingur, mig vantar brettakennara um helgar fram á vor og sérstaklega í Páskavikunni. Egill Rögg s. 893-5059.  Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi.

Mánudaginn 11. mars opið kl 14-19

Áhugasamur einstaklingur, mig vantar brettakennara um helgar fram á vor og sérstaklega í Páskavikunni. Egill Rögg s. 893-5059. Í dag verður opið frá kl 14-19. Veðrið kl 14:00 vestan gola, hiti 1 stig en léttskýjað. Miðað við veðurspá á að birta til þegar líður á daginn. Færið er troðinn þurr snjór.  Göngubraut á Hólssvæði 4 km hringur. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn  

Sunnudaginn 10. mars opið kl 10-16

Áhugasamur einstaklingur, mig vantar brettakennara um helgar fram á vor og sérstaklega í Páskavikunni. Egill Rögg s. 893-5059. Í gær voru á svæðinu um 370 manns og nú í dag eru gestir komnir í 460. Ja nú eru Siglfirsku alparnir í lagi og gott betur, !!drífa sig út og á skíði!! Opið verður í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 15:00 vestan gola, frost 1 stig en alskýjað færið er troðinn harðpakkaður snjór. S s frábært færi og meiriháttar veður. Göngubraut á Hólssvæði ca 4 km hringur.  Nýtt myndband hér til hægri. Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi. Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn

Laugardaginn 9. mars opið kl 10-16

Opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 11:40 ASA 0-4m/sek, frost 2 stig, heiðskírt og sólin komin upp. Það  hefur dregið verulega úr vindi síðan í morgun. Færið er troðinn harðpakkaður snjór, mjög gott færi fyrir alla. Frábært veður  og flott færi. Göngubraut á Hólssvæði tilbúinn kl 13:00 4 km hringur. Ath. nýtt myndband hér til hægri, bara að smella. Skíðakennsla verður í fjallinu um helgar í vetur og byrjar kennslan kl 11:00 bæðið laugardaga og sunnudaga, þessi kennsla er bæði fyrir byrjendur og lengra komna. Gjaldið er 1.500.- per mann í 1/2 tíma en kennarinn getur tekið 2 nemendur á hverjum 1/2 tíma. Kennari er Salóme Rut Kjartansdóttir og er hún með kennsluréttindi. Velkomin í fjallið Starfsmenn