Fréttir

Sunnudaginn 21. des opið kl 11-16

Dalurinn verður opinn í dag frá kl 11-16, veðrið WSW 2-6m/sek, frostmark og éjagangur. Færið er troðinn þurr snjór flott færi fyrir alla. Opnunartími um jól og áramót Þorláksmessa 23. desember opið kl 14-16  Aðfangadagur 24 desember Lokað  Jóladagur 25. desember lokað  Annar í jólum 26. desmber opið kl 11-16  Laugardaginn 27. desmeber opið kl 11-16  Sunnudaginn 28. desember opið kl 11-16  Mánudaginn 29. desember opið kl 14-18  Þriðjudaginn 30. desmber opið kl 14-18  Gamlársdagur 31. desmber opið kl 11-14  Nýársdagur 1. janúar lokað Lokað Velkomin í fjallið

Laugardaginn 20. des opið kl 11-16

Opið í dag frá kl 11-16. Veðrið logn, frost 3 stig og léttskýjað. Færið er troðinn púðursnjór ca 10-20 cm. Færið er mjúkt. Flott veður og flott færi. Minni á vetrakorta tilboðin kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- fyrir börn/framhaldsnema/háskólanema. Gildir til 24.des Opnunartími um jól og áramót Þorláksmessa 23. desember opið kl 14-16  Aðfangadagur 24 desember Lokað  Jóladagur 25. desember lokað  Annar í jólum 26. desmber opið kl 11-16  Laugardaginn 27. desmeber opið kl 11-16  Sunnudaginn 28. desember opið kl 11-16  Mánudaginn 29. desember opið kl 14-18 Þriðjudaginn 30. desmber opið kl 14-18  Gamlársdagur 31. desmber opið kl 11-14  Nýársdagur 1. janúar lokað Lokað

Föstudaginn 19. des lokað

Lokað í dag, en stefnum á að opna á  morgun kl 11:00. Nýjar upplýsingar á morgun kl 08:00 Tilboð á vetrarkortum 2014-15 Munið eftir tilboði á vetrakortum 2014-15 kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- börn. Framhalds/háskólanemar kr 8.000.- Þetta tilboð gildir til 24. desember og greiða þarf fyrir kortin í síðast lagi 24. desember. Eftir 24. des hækka vetrarkort fullorðins í kr 24.000.- , barna í kr 10.000.- framhalds/háskólanemar í kr 10.000.- einfallta að panta kort senda tp á skard@simnet.is og alla upplýsinar sendar til baka eða koma í heimsókn þegar opið er. Áfylling inn á vasakortin fer fram í Skíðaskálanum. Ef kaupa þarf nýtt vasakort er verð á því kr 1.000.- Opnunartími um hátíðina Þorláksmessa 23. desember opið kl 14-16  Aðfangadagur 24 desember Lokað  Jóladagur 25. desember lokað   Annar í jólum 26. desmber opið kl 11-16  Laugardaginn 27. desmeber opið kl 11-16  Sunnudaginn 28. desember opið kl 11-16  Mánudaginn 29. desember opið kl 14-18  Þriðjudaginn 30. desmber opið kl 14-18  Gamlársdagur 31. desmber opið kl 11-14 Nýársdagur 1. janúar lokað Lokað

Fimmtudaginn 18. des opið kl 16-19

Opið í dalnum í dag veðrið er mjög gott logn, 3 stiga frost, færið er troðinn nýr snjór flott færi fyrir alla. Það verður opið í dag en lokað á morgun og svo opið á laugardaginn miðað við veðurspá, meira er ekki hægt að segja bili. Munið vetrarkortatilboðið fullorðnir kr 21.000.- og börn 8.000.- Fjallamenn

Miðvikudaginn 17 des lokað

Í dag verður lokað. Stefnum á að opna á morgun fimmtudaginn 18. des og laugardaginn 20. des. Það stefnir í flott veður þessa 2 daga. Nú snjóar töluvert hjá okkur og erum við að vinna við mokstur og troðslu, þetta er allt að koma. Munið eftir tilboði á vetrakortum 2014-15 kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- börn. Framhalds/háskólanemar kr 8.000.- Þetta tilboð gildir til 24. desember og greiða þarf fyrir kortin í síðast lagi 24. desember. Eftir 24. des hækka vetrarkort fullorðins í kr 24.000.- , barna í kr 10.000.- framhalds/háskólanemar í kr 10.000.- einfallta að panta kort senda tp á skard@simnet.is og alla upplýsinar sendar til baka eða koma í heimsókn þegar opið er. Áfylling inn á vasakortin fer fram í Skíðaskálanum. Ef kaupa þarf nýtt vasakort er verð á því kr 1.000.-

Þriðjudaginn 16. desember opið kl 16-19

Opið í dag frá kl 16-19. Veðrið kl 15:00 SA gola, frost 4 stig og alskýjað. Færið er troðinn þurr snjór, flott brettafæri silkimjúkt. Frábært veður og færi.  Opið verður næst á fimmtudaginn 18. des og laugardaginn 20. des.  Ath skíðið eingöngu í troðnum brautum. Það er mjög stutt niður á grjót fyrir utan troðnar brautir. Munið eftir tilboði á vetrakortum 2014-15 kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- börn. Framhalds/háskólanemar kr 8.000.- Þetta tilboð gildir til 24. desember og greiða þarf fyrir kortin í síðast lagi 24. desember. Áfylling inn á vasakortin fer fram í Skíðaskálanum.  Ef kaupa þarf nýtt vasakort er verð á því kr 1.000.- Umsjónarmaður

Mánudaginn 15. des lokað

Í dag verður lokað vegna veðurs, það er 9 stiga frost og töluverður skafrenningur. Miðað við veðurútlit verður opið á morgun.   Nýjar upplýsingar á morgun kl 12:00 Munið eftir tilboði á vetrakortum kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- börn Þetta tilboð gildir til 24. desember og greiða þarf fyrir kortin í síðast lagi 24. desember. Áfylling inn á vasakortin fer fram í Skíðaskálanum Ef kaupa þarf nýtt vasakort er verð á því kr 1.000.- Umsjónarmaður 

Sunnudaginn 14. desember lokað

Í dag verður lokað vegna veðurs og nú er að koma meiri snjór þannig að þetta verður bara betra og betra. Umsjónarmaður.

Laugardaginn 13. desember opið kl 11-16

Fyrsti opnunardagurinn þennan veturinn en opið verður í dag frá kl 11-16. Veðrið kl 08:00 ASA gola, frost 7 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr harðpakkaður snjór. Á T-lyftusvæði er ekki hægt að skíða neðst yfir gilið að T-lyftu, það þarf að fara ofar yfir gilið. Velkomin í fjallið Umsjónarmaður

Föstudaginn 12. des opnum á morgun 13.des

Opnum á morgun kl 11-16 Neðstu-lyftu og T-lyftu. Færið er nýr harðpakkaður snjór og nú er 8-10 stiga frost á svæðinu. Nýjar upplýsingar í fyrramáli kl 09:00 Fjallamenn.