Laugardaginn 13. desember opið kl 11-16

Fyrsti opnunardagurinn þennan veturinn en opið verður í dag frá kl 11-16.

Veðrið kl 08:00 ASA gola, frost 7 stig og léttskýjað. Færið er troðinn nýr harðpakkaður snjór. Á T-lyftusvæði er ekki hægt að skíða neðst yfir gilið að T-lyftu, það þarf að fara ofar yfir gilið.


Velkomin í fjallið

Umsjónarmaður