Mánudaginn 15. des lokað

Í dag verður lokað vegna veðurs, það er 9 stiga frost og töluverður skafrenningur.

Miðað við veðurútlit verður opið á morgun.
 

Nýjar upplýsingar á morgun kl 12:00


Munið eftir tilboði á vetrakortum kr 21.000.- fullorðin og kr 8.000.- börn

Þetta tilboð gildir til 24. desember og greiða þarf fyrir kortin í síðast lagi 24. desember.


Áfylling inn á vasakortin fer fram í Skíðaskálanum


Ef kaupa þarf nýtt vasakort er verð á því kr 1.000.-Umsjónarmaður