Fréttir

Miðvikudaginn 18. apríl opið í dag kl 12-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 12-16 vegna veðurs. Neðstasvæðið er troðið en T-lyftusvæðið er ótroðið. Starfsmenn  Opnum á morgun sumardaginn fyrsta kl 11-16. Byjum á að opna Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið. Kl 12:00 opnum við Búngusvæðið. Nýjar upplýsingar kl 10:00. Veðurútlit er mjög gott næstu daga svo nú hvetjum ykkur skíðamenn góðir að nýta ykkur frábærar aðstæður sem eru í fjallinu. Starfsmenn Nú fer hver að verða síðastur að nýta frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta. Fimmtudaginn 19. apríl sumardaginn fyrsta opið, Föstudaginn 20. apríl opið, laugardaginn 21. apríl opið, sunnudaginn 22. apríl opið, föstudaginn 27. apríl opið laugardaginn 28. apríl opið og síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29.apríl. Aðra daga í apríl er lokað.   Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband

Þriðjudaginn 17. apríl opið kl 15-19

Kl 14:30 En og aftur frábær dagur framundan í Skarðsdalnum. Frábært veður og frábært færi reyndar enn betra færi en í gær. Í dag verður skíðasvæðið opið frá kl 15-19, veðrið kl 14:30 A 3-6m/sek, frost 2 stig, heiðskírt og glaða sól. Færið er troðinn þurr snjór, mjög gott færi fyrir alla Öll svæði verða opin í dag. Velkomin í fjallið starfsmenn Nú fer hver að verða síðastur að nýta frábærar aðstæður í Skarðsdalnum þetta vorið. Opnun er þessi til næstu mánaðarmóta. Fimmtudaginn 19. apríl sumardaginn fyrsta opið, Föstudaginn 20. apríl opið, laugardaginn 21. apríl opið, sunnudaginn 22. apríl opið, föstudaginn 27. apríl opið laugardaginn 28. apríl opið og síðasti opnunardagurinn er sunnudaginn 29.apríl. Aðra daga í apríl er lokað.   Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband

Mánudaginn 16. apríl opið kl 15-19

Veður og færi er frábært. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 13:00 logn, 4 stiga hiti og heiðskírt. Færið er troðinn harðpakkaður snjór frábært færi fyrir alla. Öll svæði verða opin í dag. Það sem er troðið í dag: Neðstasvæði  með-farm lyftu T-lyftusvæði með-fram lyftu Búngusvæði Búngubakki hálfur og Innrileið Velkomin í fjallið starfsmenn Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband

Sunnudaginn 15. apríl opið kl 10-16

Í dag verður opið kl 10-16, veðrið kl 09:30 logn, frost 2 stig, alskýjað og það er að birta. Allar brekkur troðnar í gærkveldi, það hefur snjóað ca 5-10 cm í allar brekkur, erum að troða Neðstasvæðið og T-lyfusvæði en munum ekki troða Búngusvæðið, mjög gott færi fyrir alla. Ps. það verður stórsvigsbraut í Búngubakka. Miðbakki er inni á Búngusvæði svo það er gott pláss fyrir alla. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband Samkvæmt veðurspá á að létta til um hádegi: Strandir og Norðurland vestra Hæg breytileg átt og bjartviðri. Suðaustan 3-8 í kvöld en austan 5-10 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 1 til 5 stig að deginum. Spá gerð: 15.04.2012 06:33. Gildir til: 16.04.2012 18:00. Velkomin í fjallið starfsmenn

Sunnudaginn 15. apríl opið kl 10-16

Í dag verður opið kl 10-16, veðrið kl 08:00 logn, frost 2 stig, alskýjað og aðeins éljagangur, samkvæmt veðurspá á að létta til um hádegið. Öll svæði eru opin. Ps. það verður stórsvigsbraut í Búngubakka. Búið að troða Miðbakka á Búngusvæði svo það er gott pláss fyrir alla. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/   Veðurspá dagsins: Strandir og Norðurland vestra Hæg breytileg átt og bjartviðri. Suðaustan 3-8 í kvöld en austan 5-10 á morgun og skýjað með köflum. Hiti 1 til 5 stig að deginum. Spá gerð: 15.04.2012 06:33. Gildir til: 16.04.2012 18:00. Velkomin í fjallið starsfmenn  

Laugardaginn 14. apríl opið 10-16

Frábært veður og frábært færi. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16. Veðrið kl 09:15 austan gola, frost 3 stig, léttskýjað og sólin aðeins að sýna sig. Færið er troðinn harðpakkaður nýr snjór. Allt troðið í gærkveldi. Öll svæði opin í dag. Göngubraut tilbúinn upp á Súlum kl 12:00 Velkomin í Skarðsdalinn Starfsmenn Ps. það verður stórsvigsbraut í Búngubakka. Búið að troða Miðbakka á Búngusvæði svo það er gott pláss fyrir alla. Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/    

Föstudaginn 13. apríl opið kl 15-19

Frábært veður og enn betra færi. Opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 18:00 austan gola, frost 7 stig og heiðskírt. Færið er troðinn harðapakkaður nýr snjór. Neðstasvæðið og T-lyftusvæði opið í dag. Búngusvæðið opnar á morgun kl 10:00 Velkomin í fjallið Starfsmenn Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/  

Fimmtudaginn 12. apríl opið kl 15-19

Frábært veður og enn betra færi. Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 09:00 austan gola, frost 2 stig og heiðskírt. Færið er troðinn nýr snjór og nóg af honum. Neðstsvæðið og T-lyftsvæði opið í dag. Velkomin í fjallið. Starsfmenn

Miðvikudaginn 11. apríl lokað í dag vegna veðurs.

Kl 15:00 lokað í dag vegna veðurs, opnum á morgun kl 15-19, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun. Starfsmenn   Kl 13:45 Opnun í skoðun kl 16:00. Veðrið kl 13:45 A 10-16m/sek, frost 2 stig og töluverður skafrenningur. Nýjar upplýsingar kl 15:30 Upplýsingar um skíðavertíðinna sem liðin er. Um páskana voru gestir um 2000 og eru gestir í vetur komnir í 10500, heimsóknir á heimasíðu voru um 500 per dag um páska og eru komnir í ca 25000 í vetur. Það sem hefur verið okkur erfitt í vetur er hvessu marga dag við höfum þurft að hafa lokað vegna hvassviðris í fyrra voru gestir um 13000 og ef veturinn hefði verið betri hef ég þá trú að gestir væru í dag komnir í 13-15 þúsund en svona getur veðrið leikið okkur grátt sem erum að reka skíðasvæðin. Starfsmenn Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 16-19, veðrið kl 13:15 A 8-15m/sek, frost 2 stig og éljagangur. Færið er troðinn nýr snjór. Í dag opnum við Neðstasvæðið kl 15:00 og T-lyftusvæði kl 16:00 það hefur snjóað töluvert á ákveðnum stöðum t d við endanna á T-lyftu ca 1,5-2 metra og vonandi verðum við klárir með T-lyftusvæðið kl 16.00. Siglufjörður er sennilega mesta úrkomu staður á landinu og er að stefna í að snjóalög verði hér mest þegar kemur að lokun eins og alltaf. Búngusvæðið verður opnað á föstudaginn 13. apríl, þar er allt á kafi í snjó. Velkomin í fjallið Starfsmenn

Þriðjudaginn 10. apríl lokað

Skíðasvæðið verður lokað í dag, opnum á morgun miðvikudaginn 11. apríl k 15-19. Sannkölluð veðurblíða er framundan s s frá miðvikudeginum 11. apríl til mánudagsins 16. apríl og þetta gula er væntanlegt. Snjór út um allt og mikið af honum. Nú er að koma Páskaveðrið. Veðurútlit næstu dag er mjög gott svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið. Nýjar upplýsingar um hádegið á morgun Starfsmenn Sjáið endilega þetta myndband af skíðasvæðinu Skarðsdal, það gleður augað: http://hedinsfjordur.is/a-skidum-i-skidaparadis-siglfirdinga-myndband/