Fréttir

Þriðjudaginn 22. mars lokað

Skíðasvæðið verður lokað í dag, svæðið opnar aftur á morgun miðvikudaginn 23. mars kl 14, nýjar upplýsingar um kl 12 á morgun Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Starfsfólk    

Mánudaginn 21. mars opið kl 14-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, færið er troðinn púðursnjór, veðrið kl 15:35 VNV 2-14m/sek, frost 5 stig og töluvert blint á T-lyftusvæði, Neðstasvæðið er opið eins og er, en erum búnir að loka T-lyftusvæði í bili vegna veðurs,   T-lyftusvæðið er opið aftur kl 16:00.  Það var frábær dagur í gær um 200 manns komu í fjallið við beztu aðstæður. Nú er lokið góðum degi, í heimsókn í dag var 1-6 bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar krakkar frá Siglufirði á skíðum í morgun um 100 manns með kennurum og foreldrum, krakkar þið stóðuð ykkur mjög vel og seinnipartinn var sameiginleg æfing skíðafélagana í Skarðsdalnum en veðrið var með nokkrum tilbryggðum í dag eins og hefur verið í vetur en góða verðið er að koma, sjáumst hress vonandi á morgun. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544   Veðurspá dagsins: Vestlæg átt, 5-13 ms og él. Vestan 10-18 á annesjum í nótt og fyrramálið. Frost 0 til 5 stig.   Velkomin í fjallið. Starfsfólk  

Sunnuadginn 20. mars opið kl 10-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16. veðrið kl 09:00 vestan gola, frost 11 stig og heiðskírt, færið er troðinn púðursnjór mjög gott færi fyrir alla s s frábært veður og færi, öll svæði opin. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Sjáumst hress í fjallinu. Starfsfólk

laugardagur 19.mars. opnum klukkan 12:30-16:00

opnum  klukkan 12:30-16:00.   Neðsta lyftan verður keyrð frá 12:30-16:00            T-Lyfta verður skoðuð þegar líður á dag .

Föstudagurinn 18.mars. Lokað vegna veðurs.

Skíðasvæðið verður opið í dag 18. mars opið  frá kl14-19, veðrið kl 13:00             4-8m/sek,  frost 5 stig , færið er troðinn nýr snjór, Neðstasvæðið og  T-lyftusvæði opna kl 14:00, athugun á Búngusvæðið seinnipartinn.Því miður urðum við að loka kl.16:30 vegna veðurs. Velkomin   í fjallið Starfsfólk.

Fimmtudaginn 17. mars opið kl 14-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 11:00 vestan 4-10m/sek, frost 7 stig og smá éljagangur, færið er troðinn nýr snjór stefnum á að opna allar lyftur, Neðstasvæðið og T-lyftusvæðið opnar kl 14:00 og Búngusvæði kl 16:00, veðrið kl 11:00 á Búngusvæð er SV 10-18m/sek, Skíðamaður góður nú er um að gera að drífa sig í fjallið og vera vel klæddur, það er kalt. Veðurspá kl 11:30 fyrir NV frá Veðurstofunni Vestan 8-13 og él, en lægir undir kvöld. Gengur í suðvestan 10-15 á morgun með éljagangi. Frost 3 til 10 stig.    Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin í fjallið starfsfólk

Miðvikudaginn 16. mars opið kl 14-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið kl 10:00 vestan 4-10m/sek, frost 6 stig og léttskýjað, færið er unnið harðfenni í bland við nýjan snjó, Neðstasvæðið opnar kl 14:00 og T-lyftusvæðið kl 15:00. Skíðamaður góður nú er um að gera að drífa sig í fjallið og vera vel klæddur, það er kalt. Veðurspá er nokkuð góð næstu daga hjá okkur. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin í fjallið starfsfólk

Þriðjudaginn 15. mars lokað í dag vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 14:30 SV 6-18m/sek, frost 5 stig, skafrenningur og alskýjað, svæðið opnar á morgun kl 14:00, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun, veðurspá er nokkuð góð fyrir morgundaginn, sjáumst hress. Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Starfsfólk    

Mánudaginn er lokað vegna veðurs, því miður.

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, því miður en þetta kemur aftur, veðrið kl 12:30 NNA 20-25m/sek og hafa hviður farið uppí 40-43m/sek sem er ofsaveður, hiti um 4 stig, stefnum á að opna á morgun kl 14:00, nýjar upplýsingar kl 12:00 á morgun, endilega að skoða http://siglfirdingur.is þar er umfjöllun og flottar myndir af skíðasvæðinu Skarðsdal laugardaginn 12. mars. Sjáumst hress Starfsfólk.  

Sunnudaginn 13. mars lokað í dag vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs veðrið kl 11:30 austan 5-15m/sek, hviður í 20-24m/sek, frost 6. stig og er töluverður skafrenningur á svæðinu, veðurspá er okkur ekki hagstæð í dag. Skiptihelgi í Hlíðarfjalli, Dalvík og á Siglufirði:   Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli,  Dalvík og Siglufirði geta skíðað á svæðunum um helgina þar sem fyrsta skiptihelgin verður að veruleika. Vetrarkortshafar framvísa vetrarkortum sínum í afgreiðslu hvers skíðasvæðis og fá þar helgarpassa.  Þetta verður fyrsta skiptihelgin af þremur sem boðið verður uppá í vetur. Starfsfólk