Sunnudaginn 13. mars lokað í dag vegna veðurs

Það vera hér mikið líf í gær um 350 manns voru í fjallinu.
Það vera hér mikið líf í gær um 350 manns voru í fjallinu.

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs veðrið kl 11:30 austan 5-15m/sek, hviður í 20-24m/sek, frost 6. stig og er töluverður skafrenningur á svæðinu, veðurspá er okkur ekki hagstæð í dag.

Skiptihelgi í Hlíðarfjalli, Dalvík og á Siglufirði:   Þeir sem eiga vetrarkort á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli,  Dalvík og Siglufirði geta skíðað á svæðunum um helgina þar sem fyrsta skiptihelgin verður að veruleika. Vetrarkortshafar framvísa vetrarkortum sínum í afgreiðslu hvers skíðasvæðis og fá þar helgarpassa.  Þetta verður fyrsta skiptihelgin af þremur sem boðið verður uppá í vetur.

Starfsfólk