Mánudaginn 21. mars opið kl 14-19

Mynd tekin 21. mars 2011 Sameiginlega æfing Skíðafélagana
Mynd tekin 21. mars 2011 Sameiginlega æfing Skíðafélagana

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, færið er troðinn púðursnjór, veðrið kl 15:35 VNV 2-14m/sek, frost 5 stig og töluvert blint á T-lyftusvæði, Neðstasvæðið er opið eins og er, en erum búnir að loka T-lyftusvæði í bili vegna veðurs, 

 T-lyftusvæðið er opið aftur kl 16:00.

 Það var frábær dagur í gær um 200 manns komu í fjallið við beztu aðstæður.

Nú er lokið góðum degi, í heimsókn í dag var 1-6 bekkur Grunnskóla Fjallabyggðar krakkar frá Siglufirði á skíðum í morgun um 100 manns með kennurum og foreldrum, krakkar þið stóðuð ykkur mjög vel og seinnipartinn var sameiginleg æfing skíðafélagana í Skarðsdalnum en veðrið var með nokkrum tilbryggðum í dag eins og hefur verið í vetur en góða verðið er að koma, sjáumst hress vonandi á morgun.

Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarp.is

http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544

 

Veðurspá dagsins: Vestlæg átt, 5-13 ms og él. Vestan 10-18 á annesjum í nótt og fyrramálið. Frost 0 til 5 stig.

 

Velkomin í fjallið.

Starfsfólk