Fréttir

Lokað í dag laugardaginn 8 nóv

Það verður lokað í dag laugardaginn 8 nóvember, það er komið mikið af grjóti upp í brekkunum og lítið um að hægt sé að moka snjó. Allar lyftur eru klárar fyrir snjóinn sem  kemur í næstu viku. Sjáumst hress.

Lokað í dag

Lokað verður í dag Við munum reyna að opna á morgun kl 11:00-17:00 neðstu-lyftu, erum að moka í neðsta svæðið til þess að hægt verði að opna á morgun.  

Opið í dag fimmtudaginn 6 nóvember

Opið í dag frá kl 16-21 Veður Logn hita stig +4 hálfskýjað Neðsta-lyfta verður opin  

Opið í dag miðvikudaginn 5 nóvember

Opið verður í dag miðvikudaginn 5 nóvember frá kl 16:00-20:00 Neðsta-lyfta verður opin. Veður S 5m, 4 stiga hiti, hálfskýjað. Troðinn blautur snjór

Opið í dag 4 nóvember

Opið verður í dag frá kl 13:00-19:00 Veður Logn, hiti +2 skýjað, troðinn blautur snjór. Neðsta-lyfta og T-lyfta opnar  

Opið í dag

Það verður opið í dag mánudaginn 3 nóvember frá kl 13-17. Veður SV 5-10m, hiti +3, hálfskýjað    

Opnun 3 nóvember

Við stefnum á opnun mánudaginn 3 nóvember og þriðjudaginn 4 nóvember kl 13:00-17:00 Grunnskóla krakka fjölmennið í fjallið, aðgangseyrir er aðeins kr. 300.- Þeir sem ekki eiga skíði geta fengið þau lánuð frítt. Þeir sem eru með árskort 2008 gildir til næstu áramóta Tökum vel á móti ykkur starfsmenn.    

Opið í dag

Opið verður í dag frá kl 11:00-17:00 Veður logn, hiti 2 stig, skýjað Neðsta-lyfta og T-lyfta opnar Frítt í lyftur í dag. 

Lokað í dag

Því miður er lokað í dag, það er mikið rok á svæðinu, við munum opna á morgun sunnudaginn 2 nóvember kl 11:00 Upplýsingar í síma 878-3399

Opnun í dag

Veðrið núna kl 12:30 er SV 15-18 m og fer upp í töluvert meiri vind í hviðum, reynt verður að opna kl 16:00 í dag ef veður leyfir, lestnar verða nýjar upplýsingar kl 15:30 inn á 878-3399