Fréttir

Opið í dag sunnudaginn 16 nóvember

Opið verður í dag frá kl 11:00-17:00 Veður SV 6-9m en 9-15m í hviðum, -1°, hálfskýjað, troðinn nýr snjór, gott færi fyrir alla. Lyftur opnar Neðsta-lyfta. Því miður er of hvasst í T-lyftusvæði eins og er, við munum skoða það hvort við getum opnað T-lyftu eftir kl 12:00 Verið velkomin á svæðið

Opið í dag laugardaginn 15 nóvember

Opið verður í dag frá kl 11:00-17:00 Veður SV 5-7, -3°, hálfskýjað, troðinn nýr snjór Lyftur opnar Neðsta-lyfta og T-lyfta Gott færi fyrir alla, verið velkominn í fjallið.  

Frábær dagur í dag 14 nóvember

Frábær dagur í dag gott veður og færi eins og gerist best logn -2° og hálfgerður jólasnjór sem kom úr lofti og allir skemmtu sér mjög vel. Opnum á morgun laugardaginn 15 nóv kl 11:00, fjölmennum í Skarðið.  

Opið í dag föstudaginn 14 nóvember

Opið verður í dag frá kl 14:00-20:00 Veður Austan gola, -2°, skýjað, smá él Lyftur opnar Neðst-lyfta og T-lyfta Verðið velkomin á svæðið. 

Lokað í dag fimmtudaginn 13 nóvember

Því miður verðum við að hafa lokað í dag. Veður er NA 8-15m og skafrenningur Opið verður á morgun frá kl 14:00

Opið í dag fimmtudaginn 13 nóvember

Opið verður í dag 13 nóvember frá kl 16:00-20:00 Veður NA 6-10m, -3°, éljagangur, efra svæði NA 10-15m, -5°, skafrenningur Það er kominn töluverður nýr snjór og er verið að troð á full Lyftur opnar neðsta-lyfta

Opið í dag miðvikudaginn 12 nóvember

Opið verður í dag frá kl 16:00-20:00 Veður sv 5-7, hitastig -2°, skýjað      

Lokað í dag þriðjudaginn 11 nóvember

Því miður er lokað í dag, stefnum á opnun á morgun miðvikudaginn 12 nóvember kl 16:00    

Lokað í dag mánudaginn 10 nóv

Því miður er lokað í dag mánudaginn 10 nóvember, en nú snjóar töluvert  

Lokað í dag sunnudaginn 9 nóv

Lokað í dag sunnudaginn 9. nóvember Svona leit skíðasvæðið út 30 október en því miður er það ekki svona 9 nóvember Þetta kemur.