Lokað í dag laugardaginn 8 nóv

Skíðafélag Siglufjarðar
Skíðafélag Siglufjarðar

Það verður lokað í dag laugardaginn 8 nóvember, það er komið mikið af grjóti upp í brekkunum og lítið um að hægt sé að moka snjó.

Allar lyftur eru klárar fyrir snjóinn sem  kemur í næstu viku.

Sjáumst hress.