Fréttir

Föstudagur 15. febrúar

Það er ágætis færi í fjallinu í dag. Opið frá 16-20.

Frítt í lyftur fyrir æfingakrakka skíðafélaganna

Nú hefur verið samþykkt að þau börn sem greiða æfingagjöld geti gegn framvísun kvittunar á bæjarskrifstofunum, fengið afhent lyftukort. Nú geta sem sagt þau börn sem æfa skíði/bretti fengið frí afnot af lyftum Fjallabyggðar.

Ný heimasíða í loftið

Nú er ný heimasíða komin í loftið fyrir Skíðasvæðið í Skarðsdal. Þessi síða er aðallega hugsuð sem upplýsingasíða um svæðið og viðburði á því. Hvort sem um er að ræða opnunartíma, mót eða annað. Skíðfélag Siglufjarðar mun áfram vera með sína síðu og þar er að finna upplýsingar vegnaæfinga og móta á vegum félagsins, ásömt öðru tengdu félaginu, er slóðin þangað www.siglo.is/skisigl