Ný heimasíða í loftið

Nú er ný heimasíða komin í loftið fyrir Skíðasvæðið í Skarðsdal. Þessi síða er aðallega hugsuð sem upplýsingasíða um svæðið og viðburði á því. Hvort sem um er að ræða opnunartíma, mót eða annað.

Skíðfélag Siglufjarðar mun áfram vera með sína síðu og þar er að finna upplýsingar vegnaæfinga og móta á vegum félagsins, ásömt öðru tengdu félaginu, er slóðin þangað www.siglo.is/skisigl