Frítt í lyftur fyrir æfingakrakka skíðafélaganna

Nú hefur verið samþykkt að þau börn sem greiða æfingagjöld geti gegn framvísun kvittunar á bæjarskrifstofunum, fengið afhent lyftukort.

Nú geta sem sagt þau börn sem æfa skíði/bretti fengið frí afnot af lyftum Fjallabyggðar.