Fréttir

Mánudagurinn 21. des verður lokað

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna snjóleysis á neðrisvæðinum, það eru smá snjóél á svæðinu, svo þetta er allt að koma. Nýjar upplýsingar á morgun kl 13:00 Starfsmenn.

Sunnudaginn 20. des er lokað

Skíðasvæðið er lokað í dag bæði vegna veðurs og snjóleysis á neðstu svæðunum báðum, en það er byrjað að snjóa svo þetta er allt að koma. Við stefnum á að opna á morgun kl 15, nýjar uppplýsingar kl 12:00. Tilboð á árskortum fram að áramótum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta Starfsmenn.

Laugardaginn 19.des er lokað.

Í dag laugardaginn 19. desember verður lokað vegna snjóleysis á neðstusvæðunum báðum, enn þetta kemur. Nýjar upplýsingar á morgun kl 10:00 Tilboð á árskortum fram að áramótum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta Starfsmenn.

Snnilega verður lokað á morgun laugardaginn 19. des

Sennilega veður lokað laugardaginn 19. des vegna snjóleysis á neðstasvæðinu og T-lyftusvæðinu en Búngusvæðið er mjög gott. Nánari upplýsingar á morgun kl 10:00. á heimasíðu og í upplýsingasíma 878-3399 Starfsmenn  

Skíðasvæðið opnar aftur á laugardginn 19. des

Skíðasvæðið opnar aftur laugardaginn 19. des, við erum að fá meiri snjó þá verður vonandi gott færi á öllu svæðinu, nánari upplýsingar á föstudaginn um kl 13:00. Tilboð á árskortum fram að áramótum. Árskortasala er hafin, hægt er að kaupa þau í fjallinu og eða panta í síma/tölvupóst 893-5059/467-1806/egillrogg@simnet.is, greiða verður fyrir kortin fyrir 1. janúar 2010, verð á barnakorti er kr. 5.000.- , fullorðinskort kr. 11.000.-  , hjónakort kr 21.000.- , ath öll kort hækka 1. janúar um 2.000.- per stk. Bendi á að árskort 2009 gilda til áramóta, framhaldsskólanemar og æfingakrakkar skíðafélaga fá árskortið 2010 á sama verði og börn og unglingar kr. 5.000.- til áramóta Starfsmenn

Mánudaginn 14. des opið.

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15:00-18:00, veðrið er mjög gott logn, hiti 3 stig og heiðskírt, færið er unnið harðfenni, allar lyftur opnar. Ath neðsta-lyfta er eingöngu flutningsleið uppá efrasvæðið, neðstabrekkan er úti en hægt er að renna sér veginn niður að skíðaskála á T-svæðið eru grjót sem standa upp úr víða en á Búngusvæði eru mjög góðar aðstæður, gott skíðafólk förum varlega. Minni á árskortasöluna, mjög gott tilboð í gangi. Velkomin í fjallið starsfmenn.    

Sunnudagurinn 13. des

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10:00-16:00, veðrið er mjög gott SA-gola, +4 og heiðskírt, allar lyftur verða opnar. Ath neðstalyfta er eingöngu flutningsleið upp á efrasvæði, skíði varlega í neðstahluta á T-lyftusvæði þar standa grjót upp úr. Velkomin í góða veðrið í Skarðsdalnum. Starfsmenn.  

Laugardaginn 12. des opið frá 10-16.

Skíðasvæðið verður opið í dag kl 10:00-16:00, veðrið er SA gola, +3c, smá rigning og skýjað, færið unnin blautur snjór, við opnum kl 10:00 Neðstu-lyftu og T-lyftu, en stefnum á að opna Búngu-lyftu um kl 13:00. Það er nokkuð gott  færi á T-lyftusvæði en það er mjög gott færi á Búngusvæði. Ath. Neðstasvæðið er nánast úti og er neðsta-lyftan eingöngu notuð sem flutningsleið upp á efrasvæði, skíðafólk farið varlega það eru víða grjót sem standa upp úr utan troðinna slóða, vegurinn frá efrienda á Neðstu-lyftu og niður að skíðaskála er mjög góð leið að renna sér, förum varlega!! Ég minni á árskortasöluna, mjög góður kostur. Velkomin í fjallið. Starfsmenn   

Opnum á morgun laugardaginn 12. des kl 10:00

Skíðasvæðið opnar á morgun laugardaginn 12. des kl 10:00-16:00, við opnum til að byrja með Neðstu-lyftu og T-lyftu og vonandi getum við opnað Búngu-lyftu um kl 12:30 nánari upplýsingar um kl 09:00 í fyrramáli. Ath. neðstasvæðið er eingöngu flutningsleið upp á efrasvæðið. Sjáumst hress í fjallinu. Starfsmenn  

Föstudagurinn 11. des er opið.

Skíðasvæðið opnar í dag föstudaginn 11. des kl 15-19, veðrið á svæðinu er mjög gott +3-5, SA gola og léttskýjað, færið er unnin rakur snjór, við opnum Neðstu-lyftu og T-lyftu, en ég bendi á að neðstasvæðið er mjög grítt og nánast úti, vegurinn frá T-lyftu niður að skíðaskál er þægileg leið að renna sér. Ath. börn yngri en 8 ára verða vera í fyld með fullorðnum og farið varlega á svæðinu það eru víða grjót sem standa upp úr svo endilega að skíða í troðnum brekkum. Sjáumst hress. Starfsmenn.