Fréttir

Miðvikudaginn 9. febrúar lokað vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, það komið rok og slydduél, vestan 7-15m/sek, við opnum á morgun kl 15, nýjar upplýsingar kl 12 á morgun Starfsfólk

Miðvikudaginn 9. febrúar opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 11 er austan 5-12m/sek,  hiti 2 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, Hólabraut, Bobbbraut og Pallar í Þvergili, það þarf að fara í T-lyftu til að komast að þessum brautum. Ps. það þarf að fara varlega í Neðstu-brekku og T-lyftubrekku, þar er lítill snjór.  Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin á skíði starfsfólk

Þriðjudaginn 8. febrúar opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 11 er austan 4-8m/sek,  frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, Hólabraut, Bobbbraut og Pallar í Þvergili, það þarf að fara í T-lyftu til að komast að þessum brautum.  Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin á skíði starfsfólk

Mánudaginn 7. febrúar opið kl 15-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 15-19, veðrið kl 09:30 er norðan gola,  frost 6 stig og léttskýjað, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, Hólabraut, Bobbbraut og Pallur í Þvergili.  Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin á skíði starfsfólk

Sunnudaginn 6. febrúar opið kl 10-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, veðrið kl 08:30 er vestan gola,  frost 4 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, hólabraut, bobbbraut og pallur í Þvergili.  Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin á skíði starfsfólk

Laugardaginn 5. febrúar opið kl 10-16

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 10-16, verðið kl 09:00 er vestan gola,  frost 3 stig og heiðskírt, færið er troðinn þurr snjór sem sagt frábært veður og færi, svo nú er um að gera að drífa sig í fjallið, allar lyftur í gangi, hólabraut og pallur í Þvergili.  Upplýsingar eru ávallt uppfærðar inn á mbl.is og textavarpi.is http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin á skíði starfsfólk

Föstudaginn 4. febrúar opið kl 14-19

Skíðasvæðið verður opið í dag frá kl 14-19, veðrið W 5-10m/sek, frost 3 stig og heiðskýrt, færið er troðinn þurr snjór, frábært veður og færi í dag, allar brekkur eru inni. Neðstasvæði, T-lyftusvæði og Búngusvæði. Veðurútlit næstu daga er mjög gott. http://www.mbl.is/mm/frettir/skidasvaedi.html og textavarp.is  http://www.textavarp.is/544 Velkomin í fjallið, starfsfólk    

Fimmtudaginn 3. febrúar er lokað vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, á svæðinu kl 12:00 er VSV 8-15m/sek og fer upp í 20-25m/sek í hviðum, þetta er á neðrihluta svæðisins á Búngusvæði fór ein hviða nú í morgun 38m/sek, en veðurspá næstu daga er mjög góð og opnum við svæðið á morgun kl 14:00, nýjar upplýsingar kl 11:00 á morgun. Nú er svæðið búið að vera opið í 3 mánuði eða frá 6. nóvember í 47 daga og eru gestir á þessum tíma um 3 þúsund. Veðrið er búið að vera okkur mjög erfitt á þessum fyrstu 3 mánuðum eins og    sést á fjölda opnunardaga, en þetta kemur með hækkandi sól. Starfsfólk  

Miðvikudaginn 2. febrúar lokað í dag vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs, veðrið kl 16:00 AN 10-15m/sek og skafrenningur. Starfsfólk   Starfsfólk skíðasvæðisins mælist til þess að foreldrar séu með börnum yngri en 8 ára í fjallinu með staðan er eins hún er í fjallinu mjög lítill snjór, farið varlega en þarf sem troðið er er mjög gott. Staðan á svæðum: Neðstasvæði lyftuspor er gott, skíða þarf niður veg og brekku beint á móti skíðaskála. T-lyftusvæði er lyftuspor gott og hægt  er að skíða brekkuna niður að vegi og ofan við Markhús niður veg og áfram niður Þvergilið að T-lyftu. Búngusvæði er mjög gott. Velkomin í fjallið Starfsfólk

Þriðjudaginn 1. febrúar lokað vegna veðurs

Skíðasvæðið verður lokað í dag vegna veðurs einn daginn en, en það góða við veðrið núna er að nú er að  koma snjór og nú fagna allir skíðamenn. Opnum á morgun kl 15-19 ef veður leyfir. Starfsfólk