Kæra skíðafólk

 

Þá er þessum páskum lokið og viljum við þakka fyrir komuna og vonandi áttu þið góða skíða páska í Skarðsdalnum og skemmtuð ykkur vel. En áætlað er að í kringum 1500 manns hafi mætt í skarðsdalinn yfir páskahátíðarnar.

 

Óskum við ykkur gleðilegs sumars.

Opnunartímar

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Súlu-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Töfrateppi
  • Veðrið

    í Kringum -0 til -1,5 °C. A -átt 1 til 10 m/s, léttskýjað.

  • Opnun

    Lokað
  • Færið

    vorfæri