Nú mun snjóa og snjóa og allir glaðir 

Veðrið hér í dag er ekki mjög gott ANA 30-40 m/sek og þessu fylgir töluverð úrkoma svo vonandi verður hægt að opna svæðið um næstu helgi. Fylgist með hér og á facebook. Þeir sem voru búnir að panta vetrarkort fyrir 8. desember endilega að ganga frá því, leggja inn á 348-26-1254-640908-0680 og senda kvittun skard@simnet.is og svo er posi í Aðalbakaríi. Gönguskíða-vetrarkort kr 10.000.- þetta er nýtt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
 • Neðsta-lyfta
 • T-lyfta
 • Háls-lyfta
 • Búngu-lyfta
 • Veðurstöð

  Veðurstöð

  Skoða veðurstöð skíðasvæðisins

  Lesa meira
 • Vefmyndavél

  Vefmyndavél

  Skoða vefmyndavél upp í fjalli

  Lesa meira
 • Skíðasvæðið

  Skíðasvæðið

  Samanstendur af 4 lyftum og 10 brekkum, æfintýraleið, hólabrautir, bobbbraut og pallar.

  Lesa meira
 • Vetrardagskrá

  Vetrardagskrá

  29. Desember jólamót skíðasvæðisins fyrir börn

  19. Janúar World Snow Day 
  20-29.  Febrúar Vetrarfrí á stór-Reykjavíkursvæðinu
  22. Febrúar Stubbamót SSS
  27-29. Mars Freeride World Tour

  28. Mars Super Troll Ski Race fjallaskíðamót  

  9-13. Apríl Páskafjör
  2. Maí Skarðsrennsli