Kæra skíðafólk
Opið verður í dag (17.02.25) 15:00-19:00. T-Lyfta og töfrateppi.
Aftur viljum við vekja athygli á því að fara afar varlega þar sem það getur verið grunt á sumum stöðum í brekkunni og stutt er í grjót. Þá sérstaklega á flatanum í T-brekkunni.
Færið er flott nýtroðin og sykruð T-brekka sem harðnar þegar líður á. Sjáumst hress og kumpánaleg í fjallinu. 😎