Kæra skíðafólk

Opið verður í dag (17.02.25) 15:00-19:00. T-Lyfta og töfrateppi.

Aftur viljum við vekja athygli á því að fara afar varlega þar sem það getur verið grunt á sumum stöðum í brekkunni og stutt er í grjót. Þá sérstaklega á flatanum í T-brekkunni.

Færið er flott nýtroðin og sykruð T-brekka sem harðnar þegar líður á. Sjáumst hress og kumpánaleg í fjallinu. 😎

Opnunartímar

Lyftur

Skíðasvæðið er Opið í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Súlu-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Töfrateppi
  • Vefmyndavél

    Vefmyndavél

    Skoða vefmyndavél

    Lesa meira
  • Skíðasvæðið

    Skíðasvæðið

    Samanstendur af fjórum lyftum og ný uppsettu töfrateppi sem er mjög skemmtilegur kostur fyrir byrjendur. Í fjallinu eru fjölbreyttar skíðaleiðir og troðnar brekkur sem henta öllu skíðafólki. Reynt er að bjóða upp á barnabrautir fyrir byrjendur sem og hólabrautir og leiðir utanbrauta fyrir lengra komna.

    Lesa meira
  • Samfélagsmiðlar Skíðasvæðisins í Skarðsdal

    Samfélagsmiðlar Skíðasvæðisins í Skarðsdal