Lokun vegna Covid-19

Samkvæmt tilskipun sóttvarnarlæknis sem varir út apríl, þá hefur skíðasvæðinu í Skarðsdal verið lokað þennan veturinn. Göngubraut verður lögð eins og hægt er í Hólsdal. Laugardaginn 4. apríl ekki verður lögð göngubraut í dag.

Gönguskíðakort er til sölu í Aðalbakaríi: Vetrarkort kr 10.000.- Dagskort kr 1.000.- 3 Dagakort kr 3.000.- Þeir sem eiga vetrarkort í Skarðsdalnum hafa aðgang að göngubraut. 

l

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
 • Neðsta-lyfta
 • T-lyfta
 • Háls-lyfta
 • Búngu-lyfta
 • Veðurstöð

  Veðurstöð

  Skoða veðurstöð skíðasvæðisins

  Lesa meira
 • Vefmyndavél

  Vefmyndavél

  Skoða vefmyndavél upp í fjalli

  Lesa meira
 • Skíðasvæðið

  Skíðasvæðið

  Samanstendur af 4 lyftum og 10 brekkum, æfintýraleið, hólabrautir, bobbbraut og pallar.

  Lesa meira
 • Vetrardagskrá

  Vetrardagskrá

  29. Desember jólamót skíðasvæðisins fyrir börn

  19. Janúar World Snow Day 
  20. Feb-8. Mars. Vetrarfrí á stór-Reykjavíkursvæðinu
  22. Febrúar Stubbamót SSS
  27-29. Mars Freeride World Tour

  28. Mars Super Troll Ski Race fjallaskíðamót  

  9-13. Apríl Páskafjör
  2. Maí Skarðsrennsli