Kæra skíðafólk
Þá er þessum páskum lokið og viljum við þakka fyrir komuna og vonandi áttu þið góða skíða páska í Skarðsdalnum og skemmtuð ykkur vel. En áætlað er að í kringum 1500 manns hafi mætt í skarðsdalinn yfir páskahátíðarnar.
Óskum við ykkur gleðilegs sumars.