Gleðilegt Sumar gott skíðafólk Nú höfum við Lokað skíðasvæðinu þennan veturinn og viljum við þakka öllum velunnurum og gestum skíðasvæðisins fyrir veturinn og við sjáumst hress aftur næsta vetur
Samanstendur af 3 lyftum og(2 lyftur eru í uppbyggingu) og 8 skíðaleiðum, æfintýraleið, hólabrautum, belgjabraut og park.
fyrsti opnunardagur stefnum á að opna svæðið um jólin
21. janúar worldsnowday.com allir út að leika
14-27. febrúar vetrarfrí í skólum landsins og allir á skíði
28 mars - 1 apríl páskafjör fjölbreitt dagskrá fyrir alla fjölskylduna
11-14 Apríl Sigló Freeride
Ásamt mörgum öðrum viðburðum sem verða auglýstir sérstaklega