Miðvikudaginn 8. febrúar opið kl 14-19
Veður í dag verður WSW 3-8m/sek, frost 5-6 stig og léttskýjað, færið er nýr snjór og bald við harðfenni, mjög gott færi í troðnum brekkum
Gönguspor verður tilbúin kl 12:00 í skógrægt, veður í dag SSW 6-10m/sek, frost 4 stig og léttskýjað, færið er þurr snjór.