Kæra skíðafólk !

Þessi vetur ætlar að byrja eitthvað brösulega hjá okkur og lætur snjórinn bíða aðeins eftir sér. En á meðan við bíðum eftir hvíta gullinu erum við að vinna hörðum höndum upp á svæðinu í ýmiskonar viðhaldi og undirbúningi. Eins og staðan er núna þá stefnum við að því að setja í gang eins fljótt og veður og snjór leyfa okkur ! Þess má einnig geta að veðurstöðinn á síðunni er orðin virk.

Takk fyrir þolinmæðina og sjáumst vonandi fljótt hress og kát í skarðinu.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

   

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Opnunartími

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Súlu-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Töfrateppi
  • Vefmyndavél

    Vefmyndavél

    Skoða vefmyndavél

    Lesa meira
  • Skíðasvæðið

    Skíðasvæðið

    Samanstendur af fjórum lyftum og komandi töfrateppi. Í fjallinu eru fjölbreyttar skíðaleiðir og troðnar brekkur sem henta öllu skíðafólki. Reynt er að bjóða upp á barnabrautir fyrir byrjendur eins og hólabrautir og leiðir utanbrauta fyrir lengra komna.

    Lesa meira
  • Samfélagsmiðlar Skíðasvæðisins í Skarðsdal

    Samfélagsmiðlar Skíðasvæðisins í Skarðsdal

    -

     Instagram: https://www.instagram.com/skidasvaedi_siglufjardar/

    Facebook: https://www.facebook.com/skisiglo

    TikTok: https://www.tiktok.com/@skisva.skarsdalur