Kæra skíðafólk vetrarkortin eru kominn í sölu!

Þá er komið að því! Forsala vetrarkorta er hafin fyrir veturinn 2026 og verður á forsöluverði fram að opnun á svæðinu!Hægt er að ganga frá kaupum í siglósport frá og með 6 nóvember. Hlökkum til að sjá ykkur í Skarðsdalnum í vetur 😀

Opnunartímar

Lyftur

Skíðasvæðið er Lokað í dag
Opið í dag Lokað í dag
  • Súlu-lyfta
  • T-lyfta
  • Háls-lyfta
  • Búngu-lyfta
  • Töfrateppi