World Snow Day snjór um víða veröld

Í dag fer fram WSD snjór um víða veröld, allir út að leika, brettakennsla, skíðakennsla og kakó og kökur fyrir alla krakka, frítt er fyrir 17 ára og yngri í dag. Velkomin í fjallið